Fara í efni  

Heppin // Skúlptúrar eftir Tinnu Royal

Listakonan Tinna Royal verður með sýningu á vinnustofu sinni á Vökudögum 2025.

Á sýninguna ætlar hún að sýna skúlptúraverk í sönnum anda Tinnu Royal með morgunkorns ívafi.

Tinna hefur haldið fjölda sýninga á Vökudögum og víðar, nýverið hélt hún æðislega sýningu í Gallerí Fold: ,,Þarf að vera fullorðins alla daga?"

Tinna var Bæjarlistamaður Akraneskaupstaðar árið 2020.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00