Heppin // Skúlptúrar eftir Tinnu Royal

Vökudagar
Hvenær
23. október - 2. nóvember
Hvar
Ægisbraut 30
Listakonan Tinna Royal verður með sýningu á vinnustofu sinni á Vökudögum 2025.
Á sýninguna ætlar hún að sýna skúlptúraverk í sönnum anda Tinnu Royal með morgunkorns ívafi.
Tinna hefur haldið fjölda sýninga á Vökudögum og víðar, nýverið hélt hún æðislega sýningu í Gallerí Fold: ,,Þarf að vera fullorðins alla daga?"