Fara í efni  

Næstu viðburðir

3-19 júní
Örsýning - 10 vettlingapör, prjónuð í 10 vikna samkomubanni.
27 maí - 7 júlí
Handverkssýning
3- 9 júní
9. bekkur Brekkubæjarskóla sýnir á Bókasafni Akraness dagana 29. maí - 9. júní. Verk nemenda eru unnin í tengslum við sjómannadaginn en nemendur vinna með mengun hafsins og skoða hvernig maðurinn þarf að breyta venjum sínum fyrir hreinna haf.
4. júní kl. 20:00
Bohéme kynna: Enduróm að Vori. Tónleikar í Vinaminni Akranesi fimmtudaginn 4. júní kl. 20:00
7. júní kl. 10:00-17:00
Akurnesingar eru hvattir til að eiga góðar stundir og deila myndum sem tengjast sjónum með einhverjum hætti á Instagram og merkja með #SjóAK2020 og #visitakranes. Nokkrir útdráttarvinningar eru í boði, gjafabréf á veitingastaði bæjarins, vinningshafar verða valdir af handahófi.
7. júní kl. 13:00-14:00
7. júní kl. 13:00-16:00
9. júní kl. 17:00-19:00
Bæjarstjórn fundar tvisvar í hverjum mánuði, annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar í fundarsal bæjarstjórnar kl. 17.00.
Bæjarþingsalur
17. júní
Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur ...
2- 5 júlí
Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur ...
29 október - 8 nóvember
Hin árlega lista- og menningarhátíð Vökudagar verður haldin á Akranesi 29. október til 8. nóvember næstkomandi. Bæjaryfirvöld á Akranesi bjóða til menningarhátíðarinnar en tilgangur hennar er ekki síst að efla menningarlífið í bænum og lífga um leið upp á skammdegið.
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00