Running Tide hefur starfsemi á Akranesi
09.06.2022
Bandaríska loftslagsfyrirtækið Running Tide undirritaði í dag samning við Breið - þróunarfélag og Brim hf. um leigu húsnæðis undir aðstöðu fyrir rannsóknir og framleiðslu á þörungum til kolefnisbindingar í hafi
Lesa meira
Flot og slökun í Bjarnalaug
09.06.2022
Hildur Karen verður með fjögurra tíma námskeið í floti, slökun og léttum teygjum í Bjarnalaug.
Lesa meira
Brunavarnaáætlun Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar 2022-2026
19.05.2022
Brunavarnaáætlun Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar 2022-2026
Á starfsvæði slökkviliðsins skal liggja fyrir brunavarnaáætlun sem lögð hefur verið fyrir Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og samþykkt í bæjarstjórn Akraness og sveitarstjórna Hvalfjarðarsveitar.
Lesa meira
Hátíðarfundur í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar
19.05.2022
Í tilefni 80 ár afmælis Akraneskaupstaðar var haldinn hátíðarfundur í bæjarstjórn Akraness á Dalbraut 4 miðvikudaginn 18. maí s.
Lesa meira
Bæjarstjórnarkosningar á Akranesi - niðurstöður
18.05.2022
Skýrsla um atkvæðatölur framboðslista og atkvæðatölur frambjóðenda.
Lesa meira