Danskur farkennari að störfum í grunnskólum Akraness
06.02.2020
Britta Junge danskur farkennari kom til starfa í Brekkubæjarskóla og Grundaskóla í byrjun árs og mun hún starfa í skólunum til loka maí.
Lesa meira
Ráðstafanir á Vesturlandi vegna kórónaveirunnar
01.02.2020
COVID19
Á Vesturlandi hafa starfsmenn Heilbrigðisstofnunarinnar HVE fengið fræðslu um kórónaveiruna og hafa leiðbeiningar verið settar upp fyrir almenning innan stofnanna. Sjúkrahúsið á Akranesi og heilsugæslustöðvar á Vesturlandi hafa fundið úrræði varðandi skoðunaraðstöðu og fyrir einangrun ef svo bæri að.
Lesa meira
Rýmri opnun Bókasafni Akraness
29.01.2020
Bókasafn Akraness mun taka upp þá nýbreytni á nýju ári að opna safnið kl. 10. 00 virka daga og bjóða upp á Opnun án þjónustu, þar til safnið opnar á hefðbundnum tíma kl. 12:00.
Á síðasta ári var starfsemi safnsins endurskoðuð...
Lesa meira
Andrea Þ. Björnsdóttir er Skagamaður ársins
28.01.2020
Á Þorrablóti Skagamanna sem haldið var þann 25. janúar síðastliðinn var Andrea Þ. Björnsdóttir útnefnd Skagamaður ársins 2019.
Lesa meira
Akraneskaupstaður auglýsir nýjar lóðir til úthlutunar í Akralundi
28.01.2020
Akraneskaupstaður auglýsir nýjar lóðir lausar til umsóknar undir par- og raðhús í Akralundi. Um er að ræða tvær raðhúsalóðir við Akralund 8-10-12-14 og 20-22-24-26 og eina parhúsalóð við Akralund 16-18. Lóðirnar eru byggingarhæfar.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 28. janúar
24.01.2020
1306. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 28. janúar kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin.
Lesa meira
Fjölmennt á íbúaþingi um atvinnulíf á Akranesi
23.01.2020
Akraneskaupstaður í samstarfi við KPMG stóð fyrir íbúaþingi í gær þann 22. janúar 2020 á Garðavöllum. Þingið fjallaði almennt um atvinnulíf á Akranesi með áherslu á uppbyggingu á Breið og nágrenni þess.
Lesa meira
Verkefni öldungaráðs Akraness á liðnu ári
23.01.2020
Öldungaráð Akraness hélt sinn fyrsta fund í apríl 2019. Ráðið hefur haldið sjö fundi ásamt því að taka þátt í ýmsum viðburðum er tengjast málefnum eldra fólks.
Lesa meira
Innritun í leikskóla og sumarleyfi leikskólanna 2020
22.01.2020
Skóla- og frístundaráð samþykkti að börnum fæddum 1. maí 2018 - 31. maí 2019 verði boðið leikskólapláss skólaárið 2020-2021 og mun innritun fara fram í byrjun mars. Einnig var samþykkt að sumarleyfi leikskólanna verði 4 vikur og að leikskólarnir leggi fram tillögu að lokunartíma að lokinni framkvæmd skoðunarkönnunar meðal foreldra og að höfðu samráði við starfsmenn sína.
Lesa meira