Fara í efni  

Göngustígur aftan við stúku lokaður á morgun

Á morgun, þriðjudaginn 6. janúar, verður göngustígnum aftan við stúkuna við knattspyrnuvöllinn lokað milli kl. 15 og 19 vegna undirbúnings flugeldasýningar Björgunarfélags Akraness í tengslum við þrettándabrennu kaupstaðarins. Lokunin nær að enda Akraneshallarinnar.

Guðlaug verður einnig lokuð þennan dag vegna sýningarinnar.

Allar nánari upplýsingar um þrettándabrennuna og hátíðahöld morgundagsins er að finna hér. 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu