Velferðar- og mannréttindaráð
		242. fundur
		
					18. mars 2025										kl. 16:00										 - 18:00			
	í Lindinni Dalbraut 4
							
								
				
				Nefndarmenn
				
								- Kristinn Hallur Sveinsson formaður
- Einar Brandsson varaformaður
- Aníta Eir Einarsdóttir aðalmaður
				Starfsmenn
				
							- Sveinborg Kristjánsdóttir deildarstjóri farsældarþjónustu fullorðinna
- Sólveig Sigurðardóttir deildarstjóri farsældarþjónustu barna
				Fundargerð ritaði:
				Sveinborg Kristjánsdóttir
									deildarstjóri farsældarþjónustu fullorðinna
							
			Dagskrá
						1.Tengiráðgjöf verkefni fyrir Vesturland
2409242
Könnun á líðan og félagslegri virkni eldra fólks. Könnunin náði til þeirra sem eru 80 ára og eldri og búa einir. Laufey Jónsdóttir tengiráðgjafi í verkefninu Gott að eldast fyrir Vesturland framkvæmdi könnunina á Akranesi og mun kynna niðurstöður hennar fyrir ráðinu.
Fundi slitið - kl. 18:00.
 
					
 
  
 




Velferðar- og mannréttindaráð leggur til að málið verði kynnt í Öldungaráði.