Velferðar- og mannréttindaráð
		228. fundur
		
					23. júlí 2024										kl. 15:15										 - 18:00			
	í Lindinni Dalbraut 4
							
								
				
				Nefndarmenn
				
								- Kristinn Hallur Sveinsson formaður
- Einar Brandsson varaformaður
- Aníta Eir Einarsdóttir aðalmaður
				Starfsmenn
				
							- Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
- Sveinborg Kristjánsdóttir deildarstjóri farsældarþjónustu fullorðinna
				Fundargerð ritaði:
				Hildigunnur Árnadóttir
									sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
							
			Dagskrá
						1.Heilsuefling eldra fólks
2402299
Tillaga að samstarfi við ÍA varðandi heilsueflingu eldra fólks á Akranesi í samræmi við nýlega samþykkta stefnu um öldrunarþjónustu á Akranesi.
Fundi slitið - kl. 18:00.
 
					
 
  
 




Velferðar- og mannréttindaráð er fylgjandi því að farið verði í tilraunaverkefni í samstarfi við ÍA, til áramóta, um að sinna heilsueflingu eldra fólks á Akranesi. ÍA annast allt utanumhald verkefnisins, auglýsingar, undirbúning, þjálfun, eftirfylgni og mælingar. Miðað er við að verkefnið hefjist í september. Framlag Akraneskaupstaðar verður allt að kr. 900.000 á mánuði, heildar framlög vegna ársins 2024 verða allt að kr. 3.600.000. Fjármögnun verkefnisins vegna ársins 2025 er vísað til fjárhagsáætlunargerðar.
Sviðsstjóra er falið að gera samning við ÍA um framkvæmd verkefnisins að fengnu samþykki bæjarráðs.
Erindinu er vísað til bæjarráðs.