Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

182. fundur 11. maí 2022 kl. 16:00 - 18:15 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Íbúðir fyrir fólk með sérþarfir - stúdíóíbúðir

2204198

Aðili hefur hug á að flytja einingarhús á Akranes, gera breytingar á því og útbúa sex stúdíó íbúðir ásamt starfsmannaaðstöðu.
Aðili vildi kanna með leigusamning við Akraneskaupstað sem áframleigir íbúðir til íbúa.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar fyrir erindið. Það er skoðun velferðar- og mannréttindaráðs að þetta húsnæði henti ekki þeim fyrirætlunum sem Akraneskaupstaður hefur í uppbyggingu búsetuúrræða fyrir fatlað fólk.

Fundi slitið - kl. 18:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00