Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

181. fundur 03. maí 2022 kl. 16:00 - 18:30 í Miðjunni, Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá
Sameiginlegur fundur skóla- og frístundaráðs og velferðar- og mannréttindaráðs.

Gestir á fundinum voru fulltrúar heilsugæslu HVE þær Hulda Gestsdóttir, Aníta Einarsdóttir og Þóra Björg Elídóttir.

1.Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna

2110054

Sameiginlegt mál skóla- og frístundaráðs og velferðar- og mannréttindaráðs um innleiðingu laga um samþættingu á þjónustu í þágu farsældar barna.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar fulltrúum HVE fyrir komuna á fundinn og vonast eftir góðu og árangursríku samstarfi við innleiðingu á samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.
Fulltrúar HVE yfirgáfu fundinn.

2.Móttaka flóttafólks

2203074

Stöðumat á verkefninu.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar góða yfirferð á stöðu verkefnsins.

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00