Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

164. fundur 18. október 2021 kl. 16:15 - 17:45 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
  • Ívar Orri Kristjánsson varamaður
Starfsmenn
  • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri, Halla Marta Árnadóttir skipulagsfulltrúi og Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sátu fundinn.

1.Aðalskipulag Akraness - breyting Jörundarholti

2106178

Sameiginlegt mál skipulags- og umhverfissviðs og velferðar- og mannréttindaráðs. Uppbygging á íbúðarhúsnæði.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar skipulags- og umherfisráði fyrir góðar umræður á fundinum.
Skipulags- og umhverfisráð, Sævar Freyr, Halla Marta og Sigurður Páll viku af fundi kl. 17:25.

Velferðar- og mannréttindaráð leggur áherslu á áframhaldandi gott samstarf við skipulags- og umhverfisráð um uppbyggingu og staðsetningu á húsnæði fyrir fatlað fólk.

Fundi slitið - kl. 17:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00