Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
						1.Heilsueflandi samfélag
1802269
Kynning á verkefnum á velferðar- og mannréttindasviði tengt heilsueflandi samfélagi.
Kynnt verður staða mála í tengslum við fyrirhugaðar aukningu á heilsueflingu fyrir aldraðra, öryrkja og fólk með fötlun.
Með eru fylgiskjöl um aðgerðaráætlun heilsueflandi samfélags og kynning að aðstöðu til íþrótta fyrir íþróttanefnd FEBAN.
Kynnt verður staða mála í tengslum við fyrirhugaðar aukningu á heilsueflingu fyrir aldraðra, öryrkja og fólk með fötlun.
Með eru fylgiskjöl um aðgerðaráætlun heilsueflandi samfélags og kynning að aðstöðu til íþrótta fyrir íþróttanefnd FEBAN.
Fundur haldinn í bæjarþingsalnum, SH sat fundinn í gegnum fjarfundarbúnaðinn Teams.
        		Fundi slitið - kl. 19:00.
 
					
 
  
 




Laufey og Hjördís kynntu verkefni og tilraunaverkefni á velferðar- og mannréttindasviði sem falla undir heilsueflandi samfélag.