Velferðar- og mannréttindaráð
		132. fundur
		
					10. ágúst 2020										kl. 08:00										 - 08:45			
	í Frístundamiðstöðinni Garðavelli
							
								
				
				Nefndarmenn
				
								- Kristinn Hallur Sveinsson formaður
- Einar Brandsson varaformaður
- Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
				Starfsmenn
				
							- Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
- Hrefna Rún Ákadóttir félagsmálastjóri
				Fundargerð ritaði:
				Svala Hreinsdóttir
									sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
							
			Dagskrá
						1.Viðbragðsáætlun velferðar- og mannréttindasviðs við heimsútbreiðslu inflúensu
2003068
Viðbragðsáætlun á Velferðar- og mannréttindasviði vegna COVID-19. Stöðumat og upplýsingar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 08:45.
 
					
 
  
 



