Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

113. fundur 30. október 2019 kl. 16:00 - 18:40 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi
Fundargerð ritaði: Sveinborg Krisrjánsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Greining á leiguverði í félagslegu leiguhúsnæði Akraneskaupstaðar.

1910190

Kynnt verður greining á leiguverði fyrir félagslegar leiguíbúðir í eigu Akraneskaupstaðar.
Þorgeir Hafsteinn Jónsson fjármálastjóri Akraneskaupstaðar sat fundinn undir þessum lið og kynnti tillögur að leiguverði í félagslegu leiguhúsnæði Akraneskaupstaðar.

2.Ás styrktarfélag - bygging búsetukjarna fyrir fatlaða

1910157

Kynnt mögulegt samstarf við Ás styrktarfélag varðandi uppbyggingu á búsetukjarna fyrir fatlaða á Akranesi.
Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri sat fundinn undir þessum lið.
Velferðar- og mannréttindaráð felur sviðsstjóra í samráði við bæjarstjóra að skoða leiðir að mögulegu samstarfi við Ás styrktarfélag.

3.Fjöliðjan - húsnæðismál / Smiðjuvellir 9

1905238

Umræður um framtíð Fjöliðjunnar, sem er verndaður vinnu- og hæfingarstaður.
Guðmundur Páll Jónsson forstöðumaður Fjöliðjunnar og Ásta Pála Harðardóttur yfirþroskaþjálfi í Fjöliðjunni, sátu fundinn undir þessum lið og tóku þátt í umræðum um stöðu og framtíð Fjöliðjunnar. Þau lögðu áherslu á að ákvörðun verði tekin svo fljótt sem verða má.

4.Trúnaðarmál.

1910158

Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.

5.Trúnaðarmál.

1902012

Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.

6.Trúanaðrmál.

1410055

Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.

Fundi slitið - kl. 18:40.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00