Velferðar- og mannréttindaráð
		90. fundur
		
					29. október 2018										kl. 17:00										 - 19:00			
	í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
							
								
				
				Nefndarmenn
				
								- Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir formaður
- Einar Brandsson aðalmaður
				Starfsmenn
				
							- Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
				Fundargerð ritaði:
				Svala Hreinsdóttir
									sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
							
			Dagskrá
						1.Trúnaðarmál.
1810019
Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.
2.Fjárhagsáætlun 2019 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2020-2022
1806199
Upplýsingar um fjárhagsáætlun fyrir árið 2019 liggja fyrir.
Velferðar- og mannréttindaráð fór yfir fjárhagsáætlun fyrir árið 2019.
Fundi slitið - kl. 19:00.
 
					
 
  
 



