Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

79. fundur 11. apríl 2018 kl. 16:30 - 17:45 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Trúnaðarmál.

1804080

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

2.Trúnaðarmál.

1804078

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

3.Trúnaðarmál.

1804077

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

4.Trúnaðarmál.

1803026

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

5.Trúnaðarmál.

1804085

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

6.Trúnaðarmál.

1712011

Trúnaðarmál.

7.Trúnaðarmál.

1804087

Trúnaðarmál.
Afgreiðsla trúnaðarmál.

8.Þroskahjálp húsbyggingasjóður samstarf

1802401

Velferðar- og mannréttindaráð samþykkti á 77. fundi sínum þann 7. mars sl. að hefja viðræður við Húsbyggingasjóð Þroskahjálpar um kaup eða byggingu íbúða fyrir fatlaða á Akranesi.
Viðræður eru hafnar og óskar velferðar- og mannréttindaráð eftir heimild bæjarráðs til að halda viðræðum áfram með þeim skuldbindingum sem þær gætu haft í för með sér um samþykki fyrir stofnframlagi.

9.Brynja, Hússjóður Öryrkjabandalagsins samstarf

1804086

Á síðustu árum hefur velferðar- og mannréttindasvið með heimild frá velferðar- og mannréttindaráði leitað eftir samstarfi við hagsmunafélög sem eiga og reka leiguhúsnæði fyrir öryrkja og fatlaða.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkir að hefja viðræður við Brynju Hússjóð Öryrkjabandalagsins um áframhaldandi samstarf um kaup eða byggingu á leiguíbúðum fyrir öryrkja á Akranesi.

Fundi slitið - kl. 17:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00