Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

39. fundur 18. maí 2016 kl. 16:30 - 18:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Ingibjörg Pálmadóttir aðalmaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Stefnumótun Velferðar- og mannréttindasviðs

1503106

Umræður um stefnu í málefnum fatlaðra með hliðsjón af yfirliti sem kynnt var á 38. fundi ráðsins.
Velferðar- og mannréttindaráð fór yfir megináherslur í stefnumótuninni. Ráðið telur rétt að lögð verði áhersla á að hafa einstaklinginn í forgrunni, að þjónustan verði sveigjanleg og miðist við stuðning til sjálfshjálpar og valdeflingu.

2.Trúnaðarmál

1503180

3.Trúnaðarmál

1605071

4.Trúnaðarmál

1605104

5.Fundargerðir 2016 - samráðshópur um þjónustumiðstöð að Dalbraut 6

1601358

Fundargerðir 22.-25. fundar samráðshóps um þjónustumiðstöð að Dalbraut 6 lagðar fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00