Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

14. fundur 20. maí 2015 kl. 16:00 - 17:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Ingibjörg Pálmadóttir aðalmaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Fundargerð ritaði: Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá
Ingibjörg vék af fundi stuttu eftir að hann var settur.

1.Þjónusta vegna búsetu og stuðningsþjónusta

1501209

Sjá trúnaðarbókun Velferðar- og mannréttindaráðs.

2.Fundargerðir 2015 - Samráðshópur um þjónustumiðstöð að Dalbraut 6

1504123

Fundargerð 2. fundar samráðshóps um þjónustumiðstöð að Dalbraut 6 frá 12. maí 2015 lögð fram til kynningar. Fundargerðin er kynnt með fyrirvara um samþykki Hildar Bjarnadóttur.

Fundi slitið - kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00