Velferðar- og mannréttindaráð
		6. fundur
		
					02. febrúar 2015										kl. 13:30										 - 16:00			
	í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
							
								
				
				Nefndarmenn
				
								- Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir formaður
- Einar Brandsson varaformaður
- Ingibjörg Pálmadóttir aðalmaður
				Starfsmenn
				
							- Helga Gunnarsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
				Fundargerð ritaði:
				Helga Gunnarsdóttir
									sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
							
			Dagskrá
						1.Starfshættir velferðar- og mannréttindaráðs
1411124
Fulltrúar velferðar- og mannréttindaráðs heimsóttu félagsstarf aldraðra að Kirkjubraut 40 og fengu kynningu á starfseminni. Einnig áttu þau fund með stjórn FEBAN og enduðu á heimsókn í Fjöliðjuna og kynntu sér starfsemina þar.
Fundi slitið - kl. 16:00.
 
					
 
  
 



