Fara í efni  

Tómstunda- og forvarnarnefnd (2002-2008)

69. fundur 20. desember 2006 kl. 20:30 - 21:50

69. fundur tómstunda- og forvarnarnefndar Akraneskaupstaðar var haldinn í fundarherbergi, Stillholti 16 -18, þriðjudaginn 20. desember 2006 og hófst hann kl.20:30.


 

Mætt á fundi:            Hildur Karen Aðalsteinsdóttir, formaður

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir

Silvia Llorens Izaguirre

Helgi Pétur Magnússon

Sæmundur Halldórsson,

Jón Þór Þórðarson, áheyrnarfulltrúi ÍA

 

Einnig sat Helga Gunnarsdóttir, sviðsstjóri  fundinn og ritaði fundargerð.


 

Fyrir tekið:

 

1. Umsóknir starf verkefnisstjóra æskulýðs- og forvarnarmála. Umsóknarfrestur rann út 8. desember sl. Alls bárust 10 umsóknir. Ákveðið var að formaður ásamt sviðsstjóra kölluðu umsækjendur viðtals eftir eftir því sem ástæða var til. Fimm umsækjendur voru boðaðir til viðtals og einn þeirra dró umsóknina til baka áður en til viðtals kom.  Nefndarmönnum voru kynntar niðurstöður viðtala, skoðanir umsagnaraðila og helstu þætti úr umsóknum. Sviðsstjóra falið að leggja tillögu nefndarinnar fyrir bæjarráð.

2. Önnur mál.   Ekkert lá fyrir undir liðnum önnur mál.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 21:50

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00