Tómstunda- og forvarnarnefnd (2002-2008)
44. fundur tómstunda- og forvarnarnefndar var haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18, þriðjudaginn 5. apríl 2005 og hófst hann kl. 17:30.
Mætt voru: Hjördís Hjartardóttir formaður,
 Katrín Rós Baldursdóttir,
 Sævar Haukdal,
 Eydís Líndal Finnbogadóttir,
Frá ÍA: Jón Þór Þórðarson,
Bæjarstjóri: Gísli Gíslason.
Sviðssjóri fræðslu- 
og menningarsviðs: Helga Gunnarsdóttir 
Fyrir tekið:
1. Drög að fjölskyldustefnu Akraneskaupstaðar.
Farið var yfir drög að fjölskyldustefnu og mun Helga leggja fram tillögu að umsögn í samræmi við umræður á fundinum.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19.20
 
					
 
  
 



