Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

15. fundur 04. júlí 2012 kl. 17:30 - 18:25

Fundinn sátu:
Kristján Sveinsson formaður
Kjartan Kjartansson varaformaður
Margrét Magnúsdóttir
Rún Halldórsdóttir varamaður
Helga Atladóttir hjúkrunarforstjóri
Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:

1) Vistunarmál
Samþykkt vistun fyrir Helgu Sigurbjörnsdóttur, Espigrund 8 og hjónin Sveinsínu Árnadóttur og Sigurð Elíasson, Þjóðbraut 1

2) Endurskoðuð fjárhagsáætlun 2012
Lögð fram og samþykkt

3) Bréf starfsmanna- og gæðastjóra Akraneskaupstaðar, dags. 22.júní
Lagt fram

4) Staða framkvæmda við byggingu hjúkrunarálmu
Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir stöðu verksins. Áætlað er að framkvæmdum ljúki 27.júlí n.k.

5) Fundargerðir framkvæmdanefndar við byggingu hjúkrunarálmu 1.mars, 7.mars, 15.mars, 24.maí, 25.maí og 27.júní
Lagðar fram

6) Ársreikningur Gjafasjóðs Höfða 2011
Lagður fram

7) Önnur mál
Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir fundi sínum með Andra Árnasyni lögmanni fyrr í dag út af skipulagsskrá og máli starfsmanns.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00