Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

30. fundur 17. júlí 2013 kl. 17:00 - 18:30

Fundinn sátu:
Kristján Sveinsson formaður
Rún Halldórsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
Valdimar Þorvaldsson
Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:

1) Rekstrar- og framkvæmdayfirlit 1.janúar – 31.mai 2013
Lagt fram.

2) Endurskoðuð fjárhagsáætlun 2013
Lögð fram og samþykkt.

3) Fundargerðir framkvæmdanefndar, dags. 29. maí og 5. júní.
Lagðar fram.

4) Lokaskýrsla vegna nýbyggingar hjúkrunardeildar.
Lögð fram.

5) Önnur mál.
Framkvæmdastjóri lagði fram tilboð frá TM Software í leyfisgjöld, þjónustugjöld og innleiðingu á Sögu sjúkraskrárkerfi.
Samþykkt að vísa málinu til frekari umfjöllunar við fjárhagsáætlunagerð 2014.
Erindi frá hjúkrunarforstjóra varðandi starfsmanna- og mönnunarmál.
Lagt fram.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00