Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

100. fundur 02. september 2019 kl. 16:30 - 18:10 Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili

Fundinn sátu: Elsa Lára Arnardóttir formaður,  Kristjana Helga Ólafsdóttir varaformaður,  Helgi Pétur Ottesen,  Björn Guðmundsson og Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:  

1.  Vistunarmál

Samþykkt vistun fyrir þrjá einstaklinga, sjá trúnaðarbók.

2.  Viðburðaryfirlit

Lagt fram viðburðaryfirlit fyrir júní til ágúst 2019.

3.  Rekstraryfirlit 1. janúar til 30. júní 2019

Lagt fram.

4.  Samningur um bókhald

Stjórn Höfða samþykkir samkomulag Akraneskaupstaðar og Höfða um að fjármálasvið kaupstaðarins annist færslu bókhalds heimilisins til reynslu til eins árs. Kristjana vék af fundi undir þessum lið.

5.  Framkvæmdanefnd Höfða

Akraneskaupstaður hefur tilnefnt Karl Jóhann Haagensen sem fulltrúa bæjarins í framkvæmdanefnd.  Stjórn Höfða samþykkir skipun Karls sem formanns nefndarinnar.  Jafnframt staðfestir stjórn breytingu á fulltrúa Höfða í nefndinni.  Helgi Pétur Ottesen tekur sæti Kristjönu Helgu Ólafsdóttir. Nefndin verður því þannig skipuð: Karl Jóhann Haagensen formaður, Björn Guðmundsson og Helgi Pétur Ottesen.

6.  Umsóknir um starf hjúkrunarforstjóra

Alls bárust fjórar umsóknir um starf hjúkrunarforstjóra. Umsækjendur eru: Dagný Hjálmarsdóttir Helga Garðarsdóttir Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir Sólrún Perla Garðarsdóttir

7.  Starfsmannamál

a.  Umsókn um launalaust leyfi.

Stjórn Höfða samþykkir umsókn Kristínar Steingrímsdóttur sjúkraliða um launalaust leyfi til eins árs.

b.  Trúnaðarmál.

Afgreiðsla trúnaðarmál.

c.  Tilboð Auðnast varðandi heilsufarsteymi.

Stjórn Höfða hafnar tilboði Auðnast að svo stöddu.  Framkvæmdastjóra falið að vinna áfram að málinu.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:10

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00