Skóla- og frístundaráð
Dagskrá
1.Styrkbeiðni vegna tækjakaupa - tímatökubúnaður
2508150
Sundfélag Akraness óskar eftir styrk frá Akraneskaupstað fyrir kaupum á tímatökubúnaði sem félagið fjárfesti í á vormánuðum.
Daníel S. Gald forstöðumaður íþróttamannvirkja og Heiðar Mar Björnsson framkvæmdarstjóri ÍA sitja fundinn undir þessum dagskrárlið.
Daníel S. Gald forstöðumaður íþróttamannvirkja og Heiðar Mar Björnsson framkvæmdarstjóri ÍA sitja fundinn undir þessum dagskrárlið.
2.Reglubundin yfirferð á verkefnaskrá
2505168
Sviðsstjóri fer yfir stöðu verkefna á sviðinu.
Til kynningar.
3.Skóla- og frístundasvið - lykiltölur 2025
2509018
Samantekt á lykiltölum frá stofnunum á skóla- og frístundasviði.
Lagt fram til kynningar.
4.Fjárhagsáætlun 2026 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2027-2029
2505217
Umfjöllun um fjárhagsáætlun fyrir árið 2026 með áherslu á þá málaflokka sem heyra undir skóla- og frístundaráð.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Með vísan í ofangreint getur skóla- og frístundaráð ekki orðið við styrkbeiðni Sundfélags Akraness.