Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

151. fundur 05. janúar 2021 kl. 16:00 - 17:15 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Bára Daðadóttir formaður
  • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Styrkir til menningar- og íþróttamála 2021

2011109

Lagðar fram umsóknir um auglýstan styrk til íþróttamála.
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri situr fundinn undir þessum lið.

Lagt fram og vísað til næsta fundar með tilliti til nýs samnings við ÍA.


Sævar Freyr víkur af fundi.

2.Frístundastarf allt lífið

2012179

Akraneskaupstaður býður upp á frístundastarf fyrir börn og ungmenni og eldri borgara. Frístundastarf fyrir börn og ungmenni hefur þróast og tekið breytingum m.a. með áherslu á þátttöku allra barna. Fyrirhugað er að félagsstarf fyrir aldraða og öryrkja flytji þegar ný þjónustumiðstöð verður tekin í notkun að Dalbraut 4 á árinu 2021.

Umræða um framtíðarsýn um frístundastarf allt lífið.
Skóla- og frístundaráð felur sviðsstjóra að vinna málið áfram í samvinnu við velferðar- og mannréttindasvið og hagsmunaaðila.

3.Starfsáætlun skóla- og frístundasviðs 2021

2012271

Kynntar áherslur í starfsáætlun skóla- og frístundasviðs.
Lagt fram.

4.Þrettándinn og íþróttamaður ársins 2021

2012159

Kynning

Fundarmenn samþykktu fundargerðina með rafrænum hætti.
Sign (BD, RBS, SMS, FES og VJ).

Fundi slitið - kl. 17:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00