Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

97. fundur 04. febrúar 2019 kl. 13:00 - 15:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Bára Daðadóttir formaður
  • Ragnar B. Sæmundsson varaformaður
  • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Friðbjörg Eyrún Sigvaldadóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
Dagskrá

1.Tillaga ungmennaráðs um samráðshóp

1811221

Tilnefning fulltrúa í samráðshóp til mótunar framtíðarstefnu um vettvang fyrir börn og ungmenni til lýðræðislegrar þátttöku.
Umræðunni frestað til næsta fundar.

2.Viðhaldsáætlun fasteigna Akraneskaupstaðar

1901289

Kynnt viðhaldsáætlun fyrir mannvirki á skóla- og frístundasviði.
Alfreð Þór Alfreðsson rekstrarstjóri áhaldahúss og Jón Brynjólfur Ólafsson verkefnastjóri á skipulags- og umhverfissviði sitja fundinn undir þessum lið.
Skóla- og frístundaráð þakkar greinagóða kynningu.

3.Þjónustukönnun sveitarfélaga 2018 - Gallup

1810222

Kynnt niðurstaða þjónustukönnunar fyrir Akraneskaupstað.

4.Velferðarstefna Vesturlands

1901121

Umræða um drög að velferðarstefnu Vesturlands.
Umræðu frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 15:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00