Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

157. fundur 28. maí 2020 kl. 16:00 - 17:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Ragnar B. Sæmundsson formaður
  • Ólafur Adolfsson varaformaður
  • Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Dagskrá

1.Aðalskipulag- og deiliskipulag v. Skógarhverfis áf. 3A, og 3C, og Garðalundur - lýsing.

2004169

Lýsing skipulagsins var auglýst til kynningar til 22. maí 2020.
Frestur til að skila inn ábendingum/sjónarmiðum við skipulagslýsinguna rann út 22. maí 2020. Skipulags- og umhverfisráð hefur farið yfir þær ábendingar/sjónarmið sem bárust við lýsinguna.

2.Skógarhverfi 2. áf. - Baugalundur 22, umsókn um sólstofu.

2005044

Umsókn um að koma fyrir sólskála á vegg á Baugalundi 22. Lagt er til að erindið verði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til að grenndarkynnt verði fyrir Baugalundi 24 20, 14, 9 og Blómalundi 11 og 13.

Fundi slitið - kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00