Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

90. fundur 21. maí 2013 kl. 18:00 - 20:50 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Guðmundur Þór Valsson formaður
  • Magnús Freyr Ólafsson varaformaður
  • Bergþór Helgason aðalmaður
  • Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Skipulags- og umhverfisstofu
  • Runólfur Sigurðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi
  • Reynir Þór Eyvindsson aðalmaður
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Aðalskipulag Akraness 2011, endurskoðun.

1012111

Vinna við aðalskipulagið kynnt fyrir bæjarfulltrúum.

Gerðar voru nokkrar athugasemdir sem komið verður á framfæri við skipulagshönnuð.

2.Efnistaka á Langasandi 2013

1305150

Heimilt til efnistöku á Langasandi, samkvæmt bréfi garðyrkjustjóra dags. 21.5.2013.

Skipulags- og umhverfisnefnd féllst á erindið.

Fundi slitið - kl. 20:50.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00