Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

81. fundur 07. janúar 2013 kl. 16:00 - 19:15 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Magnús Freyr Ólafsson varaformaður
  • Bergþór Helgason aðalmaður
  • Sigurður V Haraldsson aðalmaður
  • Runólfur Sigurðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi
  • Björn Guðmundsson varamaður
  • Reynir Þór Eyvindsson aðalmaður
  • Alfreð Þór Alfreðsson varamaður
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
  • Íris Reynisdóttir garðyrkjustjóri
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Skýrsla til umhverfisstofnunnar um störf umhverfisnefndar 2012

1301016

Kynning á skýrslu um störf umhverfisnefndar 2012, til Umhverfisstofnunnar.

Lagt fram, skýrslan verður tekin upp á næsta fundi.

2.Sólmundarhöfði 7, aðgerðir til áframhaldandi framkvæmda

1210168

Beiðni byggingar- og skipulagsfulltrúa um heimild til beitinga á dagsektarákvæðum vegna dráttar á framkvæmdum.

Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti að veita byggingar- og skipulagsfulltrúa heimild til að beita dagsektum í samræmi við gjaldskrá þar um.

3.Aðalskipulag Akraness 2011, endurskoðun.

1012111

Farið yfir greinagerð aðalskipulags.

Farið var yfir greinagerðina að kafla 3.

4.Breiðargata 2b, umsókn um skiptingu eignar.

1208212

Afgreiðsla til kynningar.

Lagt fram.

5.Krókatún 22-24 umsókn um byggingarleyfi

1212040

Afgreiðsla til kynningar, samþykki um áætluð byggingaráform.

Lagt fram.

6.Eftirlit og starfleyfisútgáfa Umhverfisstofnunar - IMPEL

1212143

Skýrsla um eftirlit og starfsleyfisútgáfur Umhverfisstofnunnar.

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00