Fara í efni  

Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)

30. fundur 07. maí 2007 kl. 16:00 - 18:30

30. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 7. maí 2007 kl. 16:00.

 

Mætt á fundi:           

Sæmundur Víglundsson formaður

Hrafnkell Á Proppé

Magnús Guðmundsson

Bergþór Helgason

Helga Jónsdóttir

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs

Runólfur Þór Sigurðsson byggingarfulltrúi

Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð


 

Byggingarmál

1.

Viðjuskógar 9, nýtt einbýlishús

(001.634.30)

Mál nr. SB070099

 

180278-4519 Benedikt Helgason, Einigrund 9, 300 Akranesi

Umsókn Benedikts Helgasonar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi aðaluppdráttum Sæmundar Eiríkssonar verkfræðings.

Stærðir íbúðar 178,4 m2 - 741m3

Bílgeymsla         45,3 m2 - 129,4 m3

Gjöld kr.: 3.827.437 ,-

Samþykkt af Byggingarfulltrúa þann 23.04.2007

 

2.

Hlynskógar 8, nýtt einbýlishús

(001.635.18)

Mál nr. SB060158

 

100171-5039 Guðmundur Hjörvar Jónsson, Kirkjubraut 2, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar  f.h. Guðmundar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum

Magnúsar H. Ólafssonar  arkitekts.

Meðfylgjandi er yfirlýsing lóðarhafa um kostnað  sem hann tekur á sig vegna breytinga OR  á dreifikerfi að inntökum hússins.

Stærðir húss 152,8 m2 - 494,0 m3

Bílgeymsla      32,7 m2 - 106,3 m3

Gjöld kr.: 2.797.943 ,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24.04.2007

 

3.

Smiðjuvellir 28, nýtt iðnaðarhús

(000.541.07)

Mál nr. SB070084

 

630401-2240 Skagastál ehf, Fellsenda, 301 Akranes

Umsókn  Gunnars Þórs Gunnarssonar kt. 280279-3319 f.h. Skagastáls ehf um að fá að byggja stálgrindarhús sem geymslu og  iðnaðarhús  samkvæmt aðaluppdráttum Jóhannesar Ingibjartssonar byggingarfræðings

Stærðir: 2125,2m2  og  9142,5m3

Gjöld:  19.584.710,--kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24.04.2007

 

4.

Eikarskógar 2, nýtt einbýlishús

(001.636.20)

Mál nr. SB070100

 

170361-4319 Rúnar Þór Óskarsson, Garðabraut 22, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar  f.h. Rúnar Þórs Óskarssonar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar  arkitekts.

Stærðir húss 170,5 m2 - 600,8 m3

Bílgeymsla      33,3 m2 - 114,8 m3

Gjöld kr.: 3.027.756,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24.04.2007

 

5.

Álmskógar 10, nýtt einbýlishús

(001.636.10)

Mál nr. SB070096

 

230278-3699 Gyða Einarsdóttir, Þorláksgeisla 11, 113 Reykjavík

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar  f.h. Gyðu Einarsdóttur um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar  arkitekts.

Meðfylgjandi er yfirlýsing lóðarhafa um kostnað  sem hann tekur á sig vegna breytinga OR  á dreifikerfi að inntökum hússins.

Stærðir húss  203,0 m2 - 721,0 m3

Bílgeymsla      44,1 m2 -    168,3  m3

Gjöld kr.:  3.567.432 ,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25.04.2007

 

6.

Höfðasel 15, viðbygging

(001.321.15)

Mál nr. SB070101

 

410283-0349 Gámaþjónustan hf, Súðarvogi 2, 104 Reykjavík

Umsókn Bjarna Vésteinssonar  f.h.  Gámaþjónustunnar ehf um viðbyggingu við húsið  samkvæmt teikningum Bjarna Vésteinssonar byggingafræðings, ásamt því að  setja 2,7m háa stálnetsgirðingu umhverfis lóðina og að steinsteypa plön.

Stækkun 57,5m2 og 347,5m3

Gjöld: kr. 628.265,--

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30.04.2007

 

7.

Viðjuskógar 5, nýtt einbýlishús

(001.634.32)

Mál nr. SB070102

 

261083-4779 Bryndís Þóra Gylfadóttir, Laugarbraut 27, 300 Akranesi

Umsókn Sigurðar Axels Axelssonar f.h. Bryndísar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi aðaluppdráttum Sæmundar Eiríkssonar verkfræðings.

Stærðir íbúðar 178,4 m2 - 741m3

Bílgeymsla         45,3 m2 - 129,4 m3

Gjöld kr.: 3.827.437 ,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30.04.2007

  

8.

Álmskógar 2, nýtt parhús

(001.636.14)

Mál nr. SB070090

 

610591-2829 Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar, Vesturgötu 14, 300 Akranesi

Umsókn Þráinn E. Gíslasonar  f.h. Trésmiðju Þráins E. Gíslasonar  ehf um heimild til þess að reisa parhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Páls Paulsen  byggingarfræðings.

Stærð húss:       141,3 m2  -  572, m3

bílgeymsla:          37,2 m2  -    127,2 m3

Gjöld kr.:  2.242.682,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 02.05.2007

 

9.

Álmskógar 4, nýtt parhús

(001.636.13)

Mál nr. SB070091

 

610596-2829 Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar sf, Hafnarbraut 8, 300 Akranesi

Gíslasonar  ehf um heimild til þess að reisa parhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Páls Paulsen  byggingarfræðings.

Stærð húss:     141,3 m2  -  572, m3

bílgeymsla:        37,2 m2  -    127,2 m3

Gjöld kr.:  2.242.682,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 02.05.2007

 

10.

Birkiskógar 2, nýtt einbýlishús

(001.635.10)

Mál nr. SB070103

 

250972-4829 Bjarki Borgdal Magnússon, Kjalardalur, 301 Akranes

Umsókn Sveinbjörns Jónssonar  kt. 261254-7949  f.h. Bjarka um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi aðaluppdráttum Eddu Þórsdóttur arkitekt

Stærðir íbúðar 209,7 m2 - 823,4 m3

Bílgeymsla         41,2 m2 - 144,2  m3

Gjöld kr.: 3.652.123 ,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 02.05.2007

 

11.

Húsfriðunarsjóður 2007, meðmæli um styrkúthlutanir úr Húsfriðunarsjóði

 

Mál nr. SB070086

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Umsögn Jóns Allanssonar forstöðumanns byggðasafnsins að Görðum lögð  fram.  Afgreiðslu frestað.

 

12.

Meistararéttindi, Múrarameistari

 

Mál nr. SB070106

 

180339-3969 Viðar Guðmundsson, Brúnaland 15, 108 Reykjavík

Umsókn Viðars Guðmundssonar  um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgða  á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem múrarameistari.

Meðfylgjandi: 

Meistarabréf útgefið 10/03/1964

Afrit af múrarameistaraleyfum honum til handa, frá ýmsum

stöðum út á landi þar sem honum hefur verið veitt tilskilið leyfi.

Gjöld: 7.182,-kr

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 04.05.2007

 

 Skipulagsmál

 

13.

Laugarbraut 6, Vesturgata 25 og 53., nýting lóða

 

Mál nr. SB070026

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Sviðsstjóri  leggur til að Ólöf Guðný Valdimarsdóttir arkitekt verði ráðin sem  skipulagshönnuður.

 

14.

Ketilsflöt 2 og 4, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB070098

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Deiliskipulagsbreyting vegna byggingu nýs leikskóla.

Tillaga að deiliskipulagsbreytingu frá Hjördísi og Dennis.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að breytingin verði samþykkt skv. 1.mgr. 26 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, en felur sviðsstjóra að koma smávægilegum breytingum á framfæri sem ræddar voru á fundinum.

 

15.

Ketilsflöt, lóð undir sjálfsafgreiðslustöð

 

Mál nr. SB070107

 

590602-3610 Atlantsolía ehf, Vesturvör 29, 200 Kópavogur

Bréf Atlantsolíu ehf. dags. 2. maí 2007 þar sem óskað er eftir að fá að staðsetja sjálfsafgreiðslustöð við gatnamótin á Ketilsflöt og Asparskógum. Svæðið er í dag skilgreint sem íbúðasvæði og óskað er eftir viðeigandi skipulagsbreytingu til þess að opna fyrir þennan möguleika.

Skipulags- og byggingarnefnd felur sviðsstjóra að afla frekari upplýsinga um málið.

 

16.

Seljuskógar 10-12, fyrirspurn

 

Mál nr. SB070108

 

250972-4829 Bjarki Borgdal Magnússon, Kjalardalur, 301 Akranes

Bréf Eddu Þórsdóttur arkitekts dags. 30. apríl 2007 þar sem hún leggur fram fyrirspurn um hvort hugsanlegt væri að breyta parhúsalóð við Seljuskóga 10-12 í eina einbýlishúsalóð þar sem við hönnun húsanna hafi komið í ljós að þær væru það litlar að þær myndu nýtast mjög illa fyrir tvö tveggja hæða hús.

Skipulags- og byggingarnefnd hafnar erindinu á þeim forsendum að engin fagleg rök mæli með því.

 

17.

Flóahverfi, deiliskipulag

 

Mál nr. SU060023

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Ný tillaga frá ÓGV lögð fram.

Sviðsstjóra falið að koma hugmyndum nefndarinnar á framfæri við hönnuð.

 

18.

Espigrund,  bílaumferð

 

Mál nr. SB070109

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf íbúa við Espigrund dags. 7.5.2007 vegna bílaumferðar í götunni, lagt fram.

Afgreiðslu frestað.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:30

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00