Fara í efni  

Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)

22. fundur 19. febrúar 2007 kl. 16:00 - 19:10

22. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 19. febrúar 2007 kl. 16:00.


 

Mætt á fundi:           

Sæmundur Víglundssonformaður

Hrafnkell Á Proppé

Magnús Guðmundsson

Bergþór Helgason

Helga Jónsdóttir

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni-og umhverfissviðs

Runólfur Þór Sigurðssonbyggingarfulltrúi

Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð


 Byggingarmál 

1.

Byggingarskýrsla, fyrir árið 2006

 

Mál nr. SB070021

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Byggingarskýrsla fyrir árið 2006 lögð fram.

Lagt fram

 

2.

Beykiskógar 13, nýtt spennistöðvarhús

(001.637.04)

Mál nr. SB070010

 

551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Umsókn Sæmundar Víglundssonar  kt: 141057-4429 f.h. Orkuveitu Reykjavíkur um heimild til að reisa spennistöðvarhús á lóðinni samkvæmt uppdráttum Ferdinand Alfreðssonar arkitekts

Stærð stöðvar:  26,0 m2  -  89,0 m3

Gjöld kr.:  454.123,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30.01.2007

 

3.

Skólabraut 25, utanhúsklæðning

(000.867.11)

Mál nr. SB070012

 

130255-2809 Ólafur Rúnar Guðjónsson, Jörundarholt 6, 300 Akranesi

460799-2289 Sjónglerið ehf, Skólabraut 25, 300 Akranesi

Umsókn Ólafs R. Guðjónssonar og Sjónglersins ehf um heimild til að klæða húseigninga með liggjandi bárustálklæðningu og sléttu að hluta samkvæmt meðfylgjandi verklýsingu  Sæmundar Víglundssonar tæknifræðings um festingar.

Gjöld:  6.910,-- kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 01.02.2007

 

4.

Faxabraut 7, utanhúsklæðning

 

Mál nr. SB070011

 

490269-6819 Nótastöðin hf, Faxabraut 7, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt: 150550-4759 f.h. Nótastöðvarinnar ehf um framkvæmdaheimild til að klæða húsið að utan með steyptum einingum og stálsamlokueiningum samkvæmt uppdráttum Magnúsar arkitekts

Gjöld:   6.910,--kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 01.02.2007

 

5.

Eikarskógar 10, nýtt einbýlishús

(001.636.24)

Mál nr. SB070013

 

301061-7579 Jóhann Svavar Jóhannsson, Brúnastaðir 46, 112 Reykjavík

Umsókn Jóhanns S. Jóhannssonar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Kristins Ragnarssonar  arkitekts.

Stærðir íbúðar  205,4 m2 - 819,8 m3

Bílgeymsla           31,8 m2 - 95,4  m3

Gjöld kr.: 3.468.167 ,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 07.02.2007

 

6.

Hlynskógar 3, nýtt breytt einbýlishús

(001.634.09)

Mál nr. SB070014

 

160769-3439 Elías Halldór Ólafsson, Kirkjubraut 35, 300 Akranesi

Umsókn Elíasar H. Ólafssonar um heimild til þess að breyta og stækka áður samþykkt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Emils Þórs Guðmundssonar   tæknifræðings.

Stækkun íbúðar             40,0 m2 - 165,8 m3

Minnkun bílgeymslu      -3,4 m2 -  -54,8 m3

Gjöld kr.: 533.043 ,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 07.02.2007

 

7.

Ægisbraut 4, breytt útlit

(000.712.11)

Mál nr. SB070016

 

420369-3879 Þróttur ehf, Ósi 3, 301 Akranes

Umsókn Helga Þorsteinssonar  f. h. Þróttar ehf um heimild til að setja aksturshurð á vesturgafl hússins samkvæmt meðfylgjandi aðaluppdráttum Bjarna O. V. Þóroddssonar tæknifræðings

Gjöld: 7.070,--kr

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 09.02.2007

 

8.

Álmskógar 1, Stækkun og breytingar á þaki íbúðar og bílgeymslu

(001.636.16)

Mál nr. SB070017

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar f.h. Sigurjón Skúlason ehf um að stækka og breyta áður samþykktum teikningum samkvæmt aðaluppdráttum Loga  Einarssonar arkitekts

Stækkun íbúðar            1,9m2   og 25,4m3

Stækkun bílgeymslu   2,0m2   og 24,8m3

Gjöld:   45.749,-- kr   

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12.02.2007 

 

9.

Álmskógar 3, Stækkun og breytingar á þaki íbúðar og bílgeymslu

(001.636.17)

Mál nr. SB070018

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar f.h. Sigurjón Skúlason ehf um að stækka og breyta áður samþykktum teikningum samkvæmt aðaluppdráttum Loga  Einarssonar arkitekts

Stækkun íbúðar            2,8m2   og 28,8m3

Stækkun bílgeymslu   0,0m2   og 17,3m3

Gjöld:   43.860,-- kr   

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12.02.2006

 

10.

Álmskógar 5, Stækkun og breytingar á þaki íbúðar og bílgeymslu

(001.636.18)

Mál nr. SB070019

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar f.h. Sigurjón Skúlason ehf um að stækka og breyta áður samþykktum teikningum samkvæmt aðaluppdráttum Loga  Einarssonar arkitekts

Stækkun íbúðar            2,8m2   og 28,8m3

Stækkun bílgeymslu   0,0m2   og 17,3m3

Gjöld:   43.860,-- kr   

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12.02.2007

 

11.

Álmskógar 7, Stækkun og breytingar á þaki íbúðar og bílgeymslu

(001.636.19)

Mál nr. SB070020

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar f.h. Sigurjón Skúlason ehf um að stækka og breyta áður samþykktum teikningum samkvæmt aðaluppdráttum Loga  Einarssonar arkitekts

Stækkun íbúðar            2,8m2   og 28,8m3

Stækkun bílgeymslu   0,0m2   og 17,3m3

Gjöld:   43.860,-- kr   

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12.02.2007

 

12.

Esjubraut 31, breytingar á gluggum

(000.524.04)

Mál nr. SB070022

 

160150-3439 Eyjólfur Harðarson, Esjubraut 31, 300 Akranesi

Umsókn Eyjólfs Harðarsonar um heimild til að breyta gluggum hússins samkvæmt meðfylgjandi rissi

Gjöld : 7070,--kr

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 13.02.2007

 

13.

Hagaflöt 9, innbyrðis breytingar á eign 0501

(001.857.05)

Mál nr. SB070023

 

500305-0880 Mosvirki ehf, Arkarholt 19, 270 Mosfellsbær

Umsókn Valgarðs M. Jakobssonar kt: 100871-2979  f.h. Mosvirkis ehf um heimild til innbirðis breytinga á íbúðinni 0501 útfrá áður samþykktum  aðaluppdráttum  Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts.  Innsendar breytingar eru einnig eftir sama hönnuð.

Gjöld:  7.070,-- kr

Synjað.

þar sem íbúðin eftir þessar breytingar stenst ekki grein 80.8 og 90.1  ásamt  gr. 92.2 Byggingareglugerðar.

Reglugerðina  má finna í heild sinni  sem PDF á slóðinni:

http://www.umhverfisraduneyti.is/raduneyti/verkefni/byggingarmalogbrunavarnir

 

14.

Álmskógar 17, Stækkun á áður samþykktri íbúð

(001.636.27)

Mál nr. SB070027

 

110274-4599 Dagur Þórisson, Hagaflöt 1, 300 Akranesi

Umsókn Ómars Péturssonar kt: 050571-5569 f.h. Dags Þórissonar um að stækka áður samþykkta íbúð samkvæmt aðaluppdráttum Ómars byggingarfræðings

Stækkun íbúðar  er um 5,6m2

Gjöld kr. 98.508,-kr

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15.02.2007

 

15.

Bjarkargrund 18, Stækkun, sólstofa

(001.951.09)

Mál nr. SB060114

 

150169-3219 Jónína Halla Víglundsdóttir, Bjarkargrund 18, 300 Akranesi

Umsókn Ómars Péturssonar kt: 050571-5569   fyrir hönd Jónínu H. Víglundsdóttur um að stækka eldhús og byggja  við húsið, samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Ómars Péturssonar tæknifræðings.

Stærðir stækkunar hússins  10,9 m2 - 30,2 m3

Gjöld kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15.02.2007

 

16.

Hólmaflöt 1, breyting á stærð húss

(001.846.14)

Mál nr. SB070029

 

070273-3069 Ingibjörg Valdimarsdóttir, Bjarkargrund 1, 300 Akranesi

Umsókn Ingibjargar um breytingar á stærð hússins samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga M. Einarssonar arkitekts

Breyting á stærð íbúðar            -2,6m2  og  -14,4m3

Breyting á stærð bílgeymslu   -1,2m2  og  -3,9m3

Gjöld:  -45.401.-kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15.02.2007

 

 

Skipulagsmál

17.

Höfðasel 15, stækkun lóðar

 

Mál nr. SU050081

 

520789-0739 Gámaþjónusta Akraness ehf, Smáraflöt 2, 300 Akranesi

Tillaga Magnúsar H. Ólafssonar að breyttu skipulagi lögð fram.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagið verði auglýst skv. 1. mgr. 26 gr. skipulags- og byggingarlaga með smávægilegum breytingum sem ræddar voru á fundinum.

Nefndin leggur áherslu á að frágangur lóða verði til fyrirmyndar og í samræmi við ákvæði í skilmálum gildandi deiliskipulags.

 

18.

Garðabraut 1, fyrirspurn

 

Mál nr. SB070024

 

080635-3039 Jóhannes Ingibjartsson, Esjubraut 25, 300 Akranesi

Fyrirspurn Jóhannesar Ingibjartssonar dags. 30. janúar 2007 f.h.lóðarhafa á Garðabraut 1 þar sem óskað er eftir aukningu á byggingarmagni.

Skipulags- og umhverfisnefnd tekur jákvætt í erindið en bendir á að ekkert deiliskipulag er í gildi á svæðinu.

 

19.

Kirkjubraut 39 - Stofnanareitur, fyrirspurn

 

Mál nr. SB070025

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf bæjarráðs dags. 12. febrúar 2007 þar sem erindi Loga Jóhannssonar f.h. Málningarbúðarinnar ehf. dags. 19.1.2007 er vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

Erindi Loga er að kanna hug bæjaryfirvalda vegna fyrirhugaðra uppbyggingar á lóðinni, sem er niðurrif á núverandi húsi og að byggt verði 4ra hæða lyftuhús á lóðinni sem yrði blandað húsnæði, þjónusturými og íbúðir.

Í gildandi skipulagi er nýtingarhlutfall 0,4-0,6 en í skipulagi sem var í vinnslu 2006 en ekki klárað, var reiknað með 1,43 með bílageymslu og eru þær hugmyndir sem nú eru uppi  miðaðar við það.

Einnig óskar Logi eftir framlengingu á lóðaleigusamning til næstu 50 ára.

Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í að deiliskipulagi verði breytt á Bókasafnsreit  og byggð þar 2-4 hæða fjölbýlishús. Lögð er áhersla á að slík skipulagsvinna sé unnin í samráði í skipulags- og byggingarnefnd m.a. vegna þess að bæjarstjórn hefur ákveðið að unnið sé nýtt deiliskipulag meðfram Kirkjubraut.

 

20.

Kalmansvík, rammaskipulag

 

Mál nr. SU050057

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Árni Ólafsson arkitekt mætti á fundinn og gerði  grein fyrir hugmyndum sem fyrir liggja um rammaskipulag í Kalmansvík.

Skipulags- og byggingarnefnd ákvað að boða Soffíu Magnúsdóttur á næsta fund nefndarinnar til viðræðna.

 

21.

Þjóðbraut 1 - Dalbraut - Þjóðbraut, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB070007

 

430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík

Bréf Eddu Þórsdóttur arkitekts fai dags. 23. janúar 2007 þar sem hún leggur fram formlega fyrirspurn f.h. lóðarhafa um hvort leyfi fáist til að hækka byggingu við Þjóðbraut 1 um 2-3 hæðir.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir breytinguna en bendir á að leggja þarf fram viðeigandi uppdrætti.

Hrafnkell Proppé sat hjá við afgreiðslu málsins.

 

Sæmundur Víglundsson vék af fundi við afgreiðslu á liðum númer 2, 3 og 15.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:10

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00