Fara í efni  

Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)

18. fundur 18. desember 2006 kl. 16:00 - 18:15

18. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 18. desember 2006 kl. 16:00.


 

Mætt á fundi:           

Sæmundur Víglundssonformaður

Hrafnkell Á Proppé

Magnús Guðmundsson

Bergþór Helgason

Helga Jónsdóttir

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs

Runólfur Þór Sigurðssonbyggingarfulltrúi

Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð


 

Byggingamál

 

1.

Hlynskógar 5, nýtt einbýlishús

(001.634.08)

Mál nr. SB060141

 

290963-4519 Guðlaugur Kristinn Gunnarsson, Vesturgata 117, 300 Akranesi

Umsókn Sigurjóns Skúlasonar ehf kt: 690102-2930  f.h. Guðlaugs K. Gunnarssonar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð húss  152,6 m2  -  559,1 m3

bílgeymsla     34,3 m2  -  106,3 m3

Gjöld kr.:  2.662.845,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 6. des. 2006

 

2.

Álmskógar 14, nýtt einbýlishús

(001.636.08)

Mál nr. SB060142

 

030465-4589 Halldór Bragason, Frostafold 101, 112 Reykjavík

Umsókn Lúðvíks Davíðs Björnssonar kt: 141054-3259  f.h. Halldórs Bragasonar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Loga Már Einarssonar arkitekts.

Stærð íbúðar  234,4 m2  -  981,3 m3

bílgeymsla     27,3 m2  -  92,9 m3

Gjöld kr.:  3.693.815,-

Samþykkt af byggingafulltrúa þann 6. des. 2006

 

3.

Eikarskógar 4, nýtt einbýlishús

(001.636.21)

Mál nr. SB060147

 

100153-2629 Örlygur Stefánsson, Reynigrund 46, 300 Akranesi

Umsókn Halldórs Stefánssonar  f.h.  Örlygs Stefánssonar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Bjarna Vésteinssonar byggingafræðings.

Stærðir húss 150,1 m2 - 413,6 m3

bílgeymsla      28,9 m2 -    79,6 m3

Gjöld kr.: 2.659.118 ,-

Samþykkt af byggingafulltrúa þann 11. des. 2006

 

4.

Kirkjubraut 10, Breytingar inni og útlit

(000.873.13)

Mál nr. SB060140

 

430590-1549 Sveinbjörn Sigurðsson ehf, Smiðshöfða 7, 110 Reykjavík

Umsókn Halldórs Karlssonar fyrir hönd Sveinbjarnar Sigurðssonar ehf um heimild til innbyrðis breytinga á 1. hæð hússins í kaffistofu og upplýsingamiðstöð. Ásamt útlitsbreytingu glugga á norð-vesturhlið. Samkvæmt uppdráttum Lúðvíks Davíðs Björnssonar tæknifræðings

Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda hússins.

Gjöld kr.: 5.841,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa  þann 4. des. 2006

 

5.

Kirkjubraut 10, umsögn um áfengisleyfi

(000.873.13)

Mál nr. SB060149

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf bæjarritara dags. 05. des.  2006, varðandi umsögn um  leyfi til áfengisveitinga frá Maríu Guðrúnu Nolan, kt. 030179-4049, f.h. Nolan ehf.  vegna veitingarhússins Skrúðgarðurinn, Kirkjubraut 10 á Akranesi.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd varðandi ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög. Enda fari fram formleg úttekt á staðnum fyrir opnun.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa.

 

6.

Eikarskógar 9, nýtt einbýlishús

(001.637.07)

Mál nr. SB060152

 

291261-5909 Halldór Stefánsson, Jörundarholt 121, 300 Akranesi

Umsókn Halldórs Stefánssonar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Bjarna Vésteinssonar byggingafræðings.

Stærðir húss 132,3 m2 - 431,6 m3

bílgeymsla      30,8 m2 -   85,2 m3

Gjöld kr.: 2.651.617 ,-

Samþykkt af byggingafulltrúa þann 15. des. 2006

 

7.

Meistararéttindi, húsasmiður

 

Mál nr. SB060144

 

240446-3329 Hallmundur Andrésson, Borgarhraun 35, 810 Hveragerði

Umsókn Þorgils Sigurþórssonar kt. 210450-2389 fyrir hönd Hallmundar  um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgða á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem húsasmíðameistari.

Meðfylgjandi:  Meistarabréf, útgefið 10.11.1975.

Meðfylgjandi ferilskrá frá Hveragerði

Gjöld kr.: 5.841,--

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12. des 2006.

 

8.

Meistararéttindi, Pípulagningameistari

 

Mál nr. SB060146

 

290853-3389 Haukur Þór Adolfsson, Árgerði, 603 Akureyri

Umsókn Hauks Þór Adólfssonar kt: 290853-3389 um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgða  á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem pípulagnameistari.

Meðfylgjandi: 

Meistarabréf, útgefið 21. Feb. 1980.

Ásamt vottun byggingarfulltrúa Reykjavíkur um starfsemi  hans þar

Gjöld: 5.841,--kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 8. des 2006.

 

 Skipulagsmál

 

9.

Flóahverfi, deiliskipulag

 

Mál nr. SU060023

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Ólöf Guðný Valdimarsdóttir arkitekt mætti á fund nefndarinnar og gerði grein fyrir tillögunni.

Skipulags- og umhverfisnefnd gerði nokkrar athugasemdir við tillöguna og leggur til að hún verði kynnt fyrir Orkuveitu Reykjavíkur og Vegagerðinni með breytingum. Endanleg tillaga verði lögð fyrir nefndina sem fyrst.

 

10.

Viðjuskógar 8,10,12,14,16 og 18, fyrirspurn

 

Mál nr. SB060117

 

690102-2930 Sigurjón Skúlason ehf, Ásabraut 11, 300 Akranesi

Fyrirspurn Sigurjóns Skúlasonar dags. 21 nóvember 2006 þar sem hann óskar eftir að fá að breyta deiliskipulagi Viðjuskóga 8,10,12,14, 16 og 18.

Breytingin felst í að breyta 4 raðhúsalóðum og 2 parhúsalóðum í 4 raðhúsalóðir á einni hæð.

(Erindið tekið aftur á dagskrá þar sem prentvilla var í erindi umsækjanda f. síðasta fundi. Þá var beðið um breytingu í einbýlishúsalóðir en átti að vera raðhúsalóðir.

Málinu frestað á síðasta fundi.

Skipulags- og byggingarnefnd hafnar erindinu á þeim forsendum að engin fagleg rök mæli með því.

 

11.

Vogabraut 5, deiliskipulagsbreyting

(000.564.02)

Mál nr. SB060111

 

681178-0239 Fjölbrautaskóli Vesturlands, Vogabraut 5, 300 Akranesi

Fyrirspurn Magnúsar H. Ólafssonar um breytingu á deiliskipulagi skv. meðfylgjandi uppdrætti.

Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið og óskar eftir að hönnuður leggi fram deiliskipulagsuppdrátt.

  

12.

Tindaflöt 12,14 og 16, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB060062

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Uppdrættir frá Ólöfu Guðnýju Valdimarsdóttur arkitekt hafa verið sendir út með grenndarkynningu til íbúa við Eyrarflöt 6,11 og 13 og Tindaflöt 5 og 8.

Engar athugasemdir bárust.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt.

 

13.

Kirkjubraut 8-10, Skrúðgarðurinn  Akranesi, áfengisleyfi

 

Mál nr. SB060145

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Bréf bæjarritara dags. 5. desember 2006 þar sem óskað er umsagnar vegna umsóknar um leyfi til áfengisveitinga fyrir Maríu Guðrúnu Nolan, kt. 030179-4049 f.h. Nolan ehf., kt. 990505-1640, vegna veitingahússins Skrúðgarðurinn, Kirkjubraut 8-10, Akranesi.

Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs gerir ekki athugasemd við ofangreinda umsókn þar sem hún er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir afgreiðslu sviðsstjóra.

 

14.

Fundaráætlun nefndarinnar, fyrir árið 2007

 

Mál nr. SB060005

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Fundaráætlun lögð fram.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:15

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00