Fara í efni  

Öldungaráð

6. fundur 20. nóvember 2019 kl. 10:30 - 11:10 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Liv Aase Skarstad formaður
  • Kristján Sveinsson aðalmaður
  • Elí Halldórsson aðalmaður
  • Jóna Á. Adolfsdóttir aðalmaður
  • Ragnheiður Helgadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sveinborg Kristjánsdóttir
  • Laufey Jónsdóttir
Fundargerð ritaði: Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Ályktun Öldungaráðs vegna málefna Höfða

1911090

Á síðasta fundi Öldungaráðs þann 24. október var til umfjöllunar málefni Höfða hjúkrunar og dvalarheimilis. Ákvað Öldungaráð að senda frá sér ályktun um þá erfiðu stöðu sem nú er á Höfða.

Til umfjöllunar verður ályktun Öldungaráðs
Ályktun samþykkt og send til hlutaðeigandi aðila.

2.Öldungaráð - Önnur mál

1804207

Fundarskipulag ráðsins.
Umræða var um fjölda funda. Ráðið óskar eftir að haldnir verði a.m.k. þrír fastir fundir á hverri önn. Formaður sendir erindi til velferðar - og mannréttindaráðs og óskar eftir að gert verði ráð fyrir allt að átta fundum á ári.

Fundi slitið - kl. 11:10.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00