Fara í efni  

Menningarmálanefnd (2013-2014)

9. fundur 05. nóvember 2013 kl. 17:00 - 18:30 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Guðríður Sigurjónsdóttir formaður
  • Björn Guðmundsson aðalmaður
  • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
  • Hjördís Garðarsdóttir aðalmaður
  • Þorgeir Jósefsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Erindisbréf fyrir menningarmálanefnd

1304175

Nefndin samþykkir erindinsbréfið og vísar því til bæjarráðs til afgreiðslu.

2.Vökudagar 2013

1309003

Nefndin hvetur bæjarbúa og nágranna til að kynna sér hina fjölbreyttu dagskrá Vökudaga inni á vef Akraneskaupstaðar, www.akranes.is

3.Listaverkasafn Akraneskaupstaðar

1009011

Nefndin samþykkir að fela formanni og verkefnisstjóra að sækja um styrk til Menningarráðs Vesturlands til að lagfæra merkingar á útilistaverkum á Akranesi.

Nefndin óskar eftir við bæjarráð að skipaður verði umsjónaraðili með listaverkasafni Akraneskaupstaðar.

4.Kirkjuhvoll - hugmyndir um starfsemi

1305222

Nefndin felur formanni og verkefnisstjóra að vinna áfram að málinu í samráði við bæjarstjóra.

5.Írskir dagar og 17. júní - fjárhagsáætlun 2013

1306016

Verkefnisstjóri kynnti stöðu fjárhagsáætlunar fyrir fyrstu 10 mánuði ársins 2013 fyrir nefndinni.

6.Jólatrésskemmtun 2013

1311009

Ljósin verða tendruð á jólatrénu á Akratorgi þann 7. desember 2013.

7.Þrettándabrenna 2014

1311010

Undirbúningur vegna þrettándagleði er hafinn.

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00