Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

105. fundur 07. apríl 2022 kl. 18:00 - 19:30 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
 • Ólafur Páll Gunnarsson formaður
 • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
 • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
 • Ingþór B. Þórhallsson aðalmaður
 • Guðmundur Claxton aðalmaður
 • María Ragnarsdóttir fulltrúi Hvalfjarðarsveitar
Starfsmenn
 • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Byggðasafnið í Görðum - ársreikningur 2021

2204043

Ársreikningar Byggðasafnsins í Görðum fyrir árið 2021.
Stjórn Byggðasafnsins samþykkir ársreikning Byggðasafnsins í Görðum vegna ársins 2021 og ritar undir reikninginn því til staðfestingar.

Stjórn Byggðasafnsins í Görðum leggur til við sveitarstjórnir eignaraðila að samþykkja ársreikninginn

Samþykkt 6:0

2.Styrkir til íþrótta- og menningartengdra verkefna 2022

2203064

Styrkir til íþrótta- og menningartengdra verkefna 2022.
Alls bárust 23 umsóknir. Gert er ráð fyrir að úrvinnslu ljúki nú síðari hluta aprílmánaðar.

Samþykkt 6:0

Fundi slitið - kl. 19:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00