Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

83. fundur 30. mars 2020 kl. 17:00 - 18:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ólafur Páll Gunnarsson formaður
  • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
  • Ingþór B. Þórhallsson aðalmaður
  • Guðmundur Claxton aðalmaður
  • Jónella Sigurjónsdóttir fulltrúi Hvalfjarðarsveitar
  • Þorgeir Hafsteinn Jónsson fjármálastjóri
Starfsmenn
  • Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Fundargerð ritaði: Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnanefndar
Dagskrá
Ólafur Páll Gunnarsson tekur þátt í fundinum í fjarfundi.

1.Byggðasafnið í Görðum - ársreikningur 2019

2003243

Fjármálastjóri Akraneskaupstaðar leggur fram ársreikning Byggðasafnsins í Görðum fyrir árið 2019 til samþykktar.
Fjármálastjóri Akraneskaupstaðar, Þorgeir Hafsteinn Jónsson kynnti ársreikning Byggðasafnsins í Görðum og svaraði fyrirspurnum. Ársreikningurinn samþykktur. Fjármálastjóri yfirgaf fundinn. Nefndin þakkar Þorgeiri fyrir greinargóða yfirferð.

2.Menningar- og safnamál - Starfsáætlun 2020

2001074

Forstöðumaður stýrir umræðum um hátíðahöld ársins.
Forstöðumanni falið að ræða við forsvarsmenn verkefnisins Jól í Garðalundi um áframhaldandi samstarf.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00