Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

74. fundur 20. ágúst 2019 kl. 18:00 - 21:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Ólafur Páll Gunnarsson formaður
 • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
 • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
 • Ingþór B. Þórhallsson aðalmaður
 • Guðmundur Claxton aðalmaður
Starfsmenn
 • Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Fundargerð ritaði: Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Dagskrá

1.17. júní 2019

1901347

Verkefnastjóri viðburða fer yfir hvernig til tókst með hátíðahöld.
Verkefnastjóri viðburða, Fríða Kristín Magnúsdóttir, tók sæti á fundinum.
Nefndin þakkar Fríðu fyrir gott skipulag og góða dagskrá.

2.Írskir dagar 2019

1810031

Verkefnastjóri viðburða fer yfir hvernig til tókst með hátíðahöld.
Nefndin þakkar verkefnastjóra viðburða fyrir gott skipulag og góða dagskrá á Írskum dögum.

3.Vökudagar 2019

1908180

Forstöðumaður stýrir umræðu um fyrirkomulag Vökudaga 2019.
Fyrirkomulag Vökudaga síðustu ára var rætt og verkefnastjóri viðburða settur inn í verkefnið.
Verkefnastjóri viðburða vék af fundi.

4.Menningarverðlaun Akraness 2019

1908181

Forstöðumaður stýrir umræðu um fyrirkomulag Menningarverðlauna Akraness 2019.
Forstöðumanni falið að auglýsa eftir tilnefningum til Menningarverðlauna Akraness 2019.

5.Bókasafn framtíðarinnar

1901099

Forstöðumaður leggur fram samantekt frá vinnustofum.
Forstöðumaður kynnti skýrslu frá Advania með niðurstöðum tveggja vinnustofa sem fóru fram í maí sl. Forstöðumanni falið að koma athugasemdum á framfæri skv. umræðum á fundi. Forstöðmanni jafnframt falið að koma á kynningu á niðurstöðum fyrir bæjarfulltrúa og nefndarmenn.

6.Bíóhöllin - rekstur

1905299

Forstöðumaður kynnir stöðu máls.
Forstöðumaður kynnti stöðu máls og næstu skref.

Fundi slitið - kl. 21:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00