Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

59. fundur 25. júní 2018 kl. 17:00 - 18:20 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Ólafur Páll Gunnarsson formaður
 • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
 • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
 • Ingþór B. Þórhallsson aðalmaður
Starfsmenn
 • Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Fundargerð ritaði: Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Dagskrá

1.Írskir dagar 2018

1709130

Forstöðumaður leggur dagskrá Írskra daga 2018 fram til kynningar.
Nýr formaður boðinn velkominn. Farið var yfir dagskrá Írskra daga, mikil ánægja er með fjölbreytta dagskrárliði en í ár nær dagskrá frá þriðjudegi til sunnudags. Formleg setning hátíðarinnar verður á föstudagstónleikum á hafnarsvæðinu.

Fundi slitið - kl. 18:20.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00