Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

55. fundur 17. apríl 2018 kl. 18:00 - 20:00 í Garðakaffi
Nefndarmenn
  • Ingþór B. Þórhallsson formaður
  • Guðmundur Claxton aðalmaður
  • Hörður Ó. Helgason varamaður
  • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Fundargerð ritaði: Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Dagskrá

1.Stefnumótun í menningar- og safnamálum 2017-2018

1703123

Opinn vinnufundur um Menningarstefnu Akraness. Tilgangur fundarins er annars vegar að kynna megin áherslur í nýrri menningarstefnu og hins vegar að fá fram hugmyndir íbúa í málaflokknum. Verða þær hugmyndir hafðar til hliðsjónar við endanlega útfærslu menningarstefnunnar.
Forstöðumaður tekur saman efnið sem var unnið af þátttakendum á fundinum og vinnur áfram með það inn í gerð Menningarstefnunnar. Stefnt að því að afgreiða málið úr menningar- og safnanefnd á næsta fundi nefndarinnar.

Fundi slitið - kl. 20:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00