Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

47. fundur 17. október 2017 kl. 17:30 - 18:30 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Ingþór B. Þórhallsson formaður
 • Guðmundur Claxton aðalmaður
 • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
 • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Fundargerð ritaði: Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Dagskrá

1.Menningarverðlaun Akraness 2017

1709093

Forstöðumaður leggur fram lista yfir ábendingar um Menningarverðlaun Akraness 2017 sem bárust í gegnum vefinn akranes.is
Nefndin ræddi tilnefningar og var einróma í vali á handhafa Menningarverðlauna Akraness 2017. Forstöðumanni falið að leggja tillögu nefndarinnar fram við bæjarráð.

2.Vökudagar 2017

1709053

Forstöðumaður kynnir drög að dagskrá.
Forstöðumaður kynnti drög að dagskrá og vænta má fjölbreyttrar dagskrár í ár sem endra nær. Bæjarbúar er hvattir til að sækja sem flesta viðburði eins og þeim einum er lagið. Ítarlegar upplýsingar um alla viðburði er að finna á akranes.is.

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00