Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

33. fundur 20. september 2016 kl. 17:30 - 19:00 í Garðakaffi
Nefndarmenn
 • Ingþór B. Þórhallsson formaður
 • Guðmundur Claxton aðalmaður
 • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
 • Jónella Sigurjónsdóttir fulltrúi Hvalfjarðarsveitar
 • Þórunn María Örnólfsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Fundargerð ritaði: Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður
Dagskrá

1.Menningar- og safnamál - Starfsáætlun 2017

1609009

Forstöðumaður fer yfir vinnu við fjárhags- og starfsáætlun fyrir árið 2017
Forstöðumaður kynnti vinnu sína við fjárhags- og starfsáætlun fyrir árið 2017. Ákveðið að halda sérstakan starfsdag 8. október nk. hjá nefndinni til að vinna málið áfram

2.Vökudagar 2016

1609010

Forstöðumaður fer yfir fyrstu drög að dagskrá Vökudaga.
Forstöðumaður fór yfir drög að dagskrá Vökudaga. Nefndin hvetur íbúa til að taka virkan þátt. Hægt verður að fylgjast með dagskrá á viðburðadagatali á akranes.is þegar nær dregur.

3.Írski steinninn

1609062

Forstöðumaður fer yfir tillögur varðandi lagfæringar á Írska steininum
Forstöðumaður fór yfir tillögur að lagfæringum. Leitað verður eftir frekara áliti fagaðila.

Fundi slitið - kl. 19:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00