Menningar- og safnanefnd
		30. fundur
		
					15. júní 2016										kl. 20:00										 - 21:18			
	í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
							
								
				
				Nefndarmenn
				
										- Ingþór B. Þórhallsson formaður
- Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
- Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
				Fundargerð ritaði:
				Ella María Gunnarsdóttir
									forstöðumaður menningar- og safnamála
							
			Dagskrá
						1.17. júní 2016
1605157
Ræðum verkaskiptingu vegna hátíðahalda 17. júní.
Nefndin fór yfir verkaskiptingu og skipulag vegna 17. júní.
Fundi slitið - kl. 21:18.
 
					
 
  
 



