Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

23. fundur 20. janúar 2016 kl. 17:30 - 19:00 Stúkuhúsinu að Görðum
Nefndarmenn
 • Ingþór B. Þórhallsson formaður
 • Kristinn Pétursson aðalmaður
 • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Ingþór Bergmann Þórhallsson formaður
Dagskrá

1.Styrkir vegna menningar-, íþrótta- og atvinnumála 2016

1509390

Umfjöllun um styrkumsóknir.
Nefndin leggur fram tillögur að úthlutun styrkja. Formanni er falið að koma tillögunum á framfæri til bæjarráðs.

Helga Björgólfsdóttir vék af fundi við þessa afgreiðslu.

2.Írsku vetrardagarnir

1601365

Formaður menningar- og safnanefndar gerir grein fyrir undirbúningi í tengslum við hátíðina Írsku vetrardagarnir.
Áætlað er halda hátíðina í kringum 17. mars í tengslum við Dag heilags Patreks.

Fundi slitið - kl. 19:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00