Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

15. fundur 28. maí 2015 kl. 18:00 - 20:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Ingþór B. Þórhallsson formaður
 • Þórunn María Örnólfsdóttir aðalmaður
 • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
 • Hlini Baldursson aðalmaður
Starfsmenn
 • Anna Leif Elídóttir verkefnisstjóri
Fundargerð ritaði: Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Bæjarlistamaður 2015

1504001

Nefndin fjallaði um tilnefningar til bæjarlistamanns og er einhuga um val sitt á bæjarlistamanni 2015. Menningar- og safnanefnd felur verkefnastjóra að koma tilnefningunni áleiðis.

2.17. júní 2015

1505147

Verkefnastjóri lagði fram drög að dagskrá.

Fundi slitið - kl. 20:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00