Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

10. fundur 12. mars 2015 kl. 16:00 - 16:00 í Bókasafni Akraness, Dalbraut 1
Nefndarmenn
 • Ingþór B. Þórhallsson formaður
 • Guðmundur Claxton aðalmaður
 • Þórunn María Örnólfsdóttir aðalmaður
 • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
 • Jónella Sigurjónsdóttir fulltrúi Hvalfjarðarsveitar
Starfsmenn
 • Anna Leif Elídóttir verkefnisstjóri
 • Jón Allansson forstöðumaður Byggðasafnsins í Görðum
 • Halldóra Jónsdóttir bæjarbókavörður
Fundargerð ritaði: Ingþór Bergmann Þórhallsson formaður
Dagskrá
Fundur hefst kl. 16.00 í Bókasafninu. Halldóra Jónsdóttir forstöðumaður safnsins tók á móti nefndinni. Kl. 17:30 vék Halldóra af fundi og aðrir fundarmenn færðu sig yfir á Byggðasafnið að Görðum þar sem Jón Allansson forstöðumaður safnsins tók á móti nefndinni.

1.Menningar - og safnanefnd - stefnumörkun til 5 ára

1503045

Halldóra Jónsdóttir forstöðumaður Bókasafnsins og Jón Allansson forstöðumaður Byggðasafnsins að Görðum fóru yfir starfsemi sinna safna og svöruðu spurningum nefndarinnar. Framtíðarsýn vegna safnanna og sýn að starfi næstu missera rædd.
Halldóra Jónsdóttir forstöðumaður Bókasafnsins og Jón Allansson forstöðumaður Byggðasafnsins að Görðum fóru yfir starfsemi sinna safna og svöruðu spurningum nefndarinnar. Framtíðarsýn vegna safnanna og sýn að starfi næstu missera rædd.

Fundi slitið - kl. 16:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00