Fara í efni  

Hafnarstjórn (2000-2004)

19. fundur 15. nóvember 2001 kl. 17:00 - 17:40

Fundur hafnarstjórnar var haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu
fimmtudaginn 15. nóvember 2001 og hófst hann  kl. 17:00.

Mættir voru: Guðmundur Vésteinsson, formaður,
Þorsteinn Ragnarsson,
Ágústa Friðriksdóttir,
Elínbjörg Magnúsdóttir.

Auk þeirra yfirhafnarvörður, Þorvaldur Guðmundsson og hafnarstjóri, Gísli Gíslason.

Fyrir tekið.

1. Fjárhagsáætlun 2002.
Hafnarstjórn samþykkir áætlunina og vísar henni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.


2. Erindi Sementsverksmiðjunnar varðandi aðstöðu fyrir lestun á sementi.
Hafnarstjóri lagði fram teikningu að nýrri útfærslu verksmiðjunnar á fyrirliggjandi hugyndum.  Málið rætt.  Hafnarstjórn samþykkir að óska eftir viðræðum við bæjarráð áður en málið verður endanlega afgreitt.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl.  17:40

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00