Fara í efni  

Fjölskylduráð (2009-2014)

39. fundur 19. maí 2010 kl. 16:00 í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Ársskýrslur Fjölskyldustofu 2008-2009

1004061


Ársskýrsla Fjölskyldustofu vegna 2008 - 2009 lögð fram. Fjölskylduráð lýsir ánægju með skýrsluna.

2.Framhaldsskólamenntun á Vesturlandi - ályktun um vanda

1005018



Ályktun undirrituð af skólameistara FVA og formanni skólanefndar lögð fram.

3.Endurmenntunarsjóður grunnskóla - úthlutun 2010

1005028


Lagt fram.

4.Gæsluvöllur sumarið 2010

1005055

Farið yfir þau atriði sem þarf að hafa í huga vegna reksturs gæsluvallar í júlí. Gert er ráð fyrir að ráða forstöðumann vegna gæsluvallarins sem ber ábyrgð á faglegum og rekstrarlegum forsendum.

5.Innritun í leikskóla sumar 2010.

1002147


Lagðar fram upplýsingar um stöðu innritunar í leikskólana. Búið er að innrita öll börn fædd árið 2008 og börn fædd í janúar og febrúar 2009.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00