Fara í efni  

Fjölskylduráð (2009-2014)

11. fundur 20. maí 2009 kl. 16:00 í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Málefni fatlaðra flutningur yfir til sveitarfélaga

905030

Samkvæmt viljayfirlýsingu ríkis og sveitarfélaga frá því í febrúar sl. er stefnt að því að þjónusta við fatlaða færist yfir til sveitarfélaganna í ársbyrjun 2011. Fyrir liggur minnisblað um að tekin verði saman greinargerð sem innihaldi helstu upplýsingar sem tengjast málefnum fatlaðra og í framhaldi af því mun verða skipaður starfshópur sem fjalla um yfirfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélagsins.

2.Þriggjamánaða uppgjör 010109-31.03.09 Fjölskyldustofa

905042

Rætt um niðurstöður úr fjárhagsáætlun fyrstu þrjá mánuðina.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00