Fara í efni  

Bæjarstjórn

1193. fundur 26. ágúst 2014 kl. 17:00 - 17:50 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ólafur Adolfsson bæjarfulltrúi
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir bæjarfulltrúi
  • Sigríður Indriðadóttir bæjarfulltrúi
  • Ingibjörg Pálmadóttir bæjarfulltrúi
  • Einar Brandsson bæjarfulltrúi
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir bæjarfulltrúi
  • Valgarður L. Jónsson bæjarfulltrúi
  • Valdís Eyjólfsdóttir bæjarfulltrúi
  • Rakel Óskarsdóttir bæjarfulltrúi
Starfsmenn
  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson, framkvæmdastjóri
Dagskrá
Forseti bæjarstjórnar býður bæjarfulltrúa velkomna til fundarins og vonast til góðs samstarfs á komandi vetri.

1.Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts til aðila skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna svei

1408037

Bréf bæjarráðs dags. 15.08.2014,ásamt drögum að endurskoðuðum reglum um styrki til greiðslu fasteignaskatts aðila skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995. Bæjarráð samþykkti reglurnar og vísar þeim til staðfestingar í bæjarstjórn.
Til máls tók: RÁ.
Bæjarstjórn staðfestir reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts fyrir árið 2014 skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga.

Staðfest 9:0.

2.Fundargerðir 2014 - bæjarstjórn

1401184

1192. fundargerð bæjarstjórnar frá 19.6.2014
Fundargerðin staðfest 9:0.

3.Fundargerðir 2014 - bæjarráð

1401158

3222. fundargerð bæjarráðs frá 26.6.2014
3223. fundargerð bæjarráðs frá 10.7.2014
3224. fundargerð bæjarráðs frá 24.7.2014
3225. fundargerð bæjarráðs frá 30.7.2014
3226. fundargerð bæjarráðs frá 14.8.2014
Lagðar fram til kynningar.

Till máls um fundargerð 3222. lið 1, 7, 8 og 10 tók IP.
RÁ svarar fyrirspurn varðandi lið 7.
Forseti svarar fyrirspurn varðandi lið 8 og boðar að lögð verði fram greinargerð um ferð bæjarfulltrúanna á vinabæjarmótið í Tönder í Danmörku.
ÓA svarar fyrirspurn varðandi lið 10.
IP tekur aftur til máls um lið 10.
Til máls um lið 27 tekur IP, RÁ og ÓA.

Til máls um fundargerð 3224. lið 10 tók IP og RÁ.

Til máls um fundargerð 3226. lið 6 tók IP.

4.Fundargerðir 2014 - skipulags- og umhverfisnefnd

1401161

114. fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 1.7.2014.
115. fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 28.7.2014.
116. fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 12.8.2014.
117. fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 19.8.2014.
Lagðar fram til kynningar.

5.Fundargerðir 2014 - framkvæmdaráð.

1401160

122. fundargerð framkvæmdaráðs frá 30.6.2014
123. fundargerð framkvæmdaráðs frá 7.8.2014
Lagðar fram til kynningar.
Til máls um fundargerð 122., lið 5 og 6 tók IV og SI.

6.Fundargerðir 2014 - fjölskylduráðs.

1401159

141. fundargerð fjölskylduráðs frá 11.6.2014
142. fundargerð fjölskylduráðs frá 12.8.2014
143. fundargerð fjölskylduráðs frá 19.8.2014
Lagðar fram til kynningar.
Til máls um fundargerð 141. lið 3 tók IP, IV, EBr og RÁ.

Til máls um fundargerð 143. lið 3 og 4 tók IP.

7.Fundargerðir 2014 - stjórn OR

1403061

203. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 23.6.2014.
204. fundargerð stjórnar Orkuveitur Reykjavíkur frá 2.7.2014.
Lagðar fram til kynningar.

8.Fundargerðir 2014 - Faxaflóahafnir sf.

1401090

122. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 27.6.2014.
123. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 15.8.2014.
Lagðar fram til kynningar.

9.Fundargerðir 2014 - Samband ísl. sveitarfélaga

1402050

817. fundargerð Sambands ísl. sveitarfélaga frá 27.6.2014.
Lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:50.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00