Bæjarstjórn
		1130. fundur
		
					29. ágúst 2011										kl. 18:00										 - 19:00			
	í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
							
								
				
				Nefndarmenn
				
										- Sveinn Kristinsson forseti bæjarstjórnar
 - Gunnar Sigurðsson aðalmaður
 - Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
 - Hrönn Ríkharðsdóttir aðalmaður
 - Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
 - Einar Brandsson aðalmaður
 - Dagný Jónsdóttir aðalmaður
 - Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
 - Einar Benediktsson aðalmaður
 - Ragnheiður Þórðardóttir þjónustu- og upplýsingastjóri
 
				Fundargerð ritaði:
				Ragnheiður Þórðardóttir
									þjónustu- og upplýsingastjóri
							
			Dagskrá
				1.Starfsmannamál Brekkubæjarskóla - TRÚNAÐARMÁL
1010199
Fyrir fundinum lá greinargerð Sveins Kristinssonar, merkt trúnaðarmál, og gerði hann grein fyrir efnisatriðum hennar. Er afskiptum Sveins að málinu þar með lokið.
Til máls tóku: SK, IV, ÞÞÓ, EBen., DJ, EB, HR, GS, GPJ.
Bæjarstjórn Akraness felur starfsmannastjóra að fylgja málinu eftir í samræmi við umræður á fundinum.
Fundi slitið - kl. 19:00.
					
 
 




Forseti bæjarstjórnar, Sveinn Kristinsson, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.
Til viðræðna mættu Inga Ósk Jónsdóttir, starfsmanna- og gæðastjóri Akraneskaupstaðar og Eyþór Eðvarðsson, MA í vinnusálfræði.